Dýrafjarðargöng boðin út 2016
Innanríkisráðherra kynnti samgönguáætlun 2013-2016 á ríkisstjórnarfundi nú í morgun. Staðfest er að Dýrafjarðargöng verða boðin út árið 2016 og framlag er til Vestfjarðavegar 60 segir í frétt frá ráðuneytinu. Vænta má að áætlunnni verði dreift á Alþingi eftir helgi og verður þá nánar hægt að skýra frá fleiri verkefnum.
14. mars 2014