Ályktun um almenningssamgöngur
Sameiginlegur fundur fulltrúa Eyþings, Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Fjórðungssambands Vestfirðinga og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn 10. september 2013, að Staðarflöt í Hrútafirði lýsir yfir miklum áhyggjum varðandi stöðu sameiginlegs reksturs á almenningssamgöngum á starfsvæðum þessara samtaka.
10. september 2013