Fara í efni

Fundur Byggðasamlags Vestf. um málefni fatlaðs fólks

Fréttir

 Búsetuþjónusta er stærsti málaflokkurinn. Ársskýrsla og reikningar voru samþykktir einróma. Áætlun fyrir 2018 gerir ráð fyrir um 48 milljón króna halla á málaflokknum. Þetta er í samræmi við starfsáætlun þar sem gert er ráð fyrir að fjölga fundum og samráði verkefnisstjóra og verkefnastjórnar, en gengið hefur verið frá formsatriðum starfsins á undanförnum tveimur árum. Sótt verður eftir hærri framlögum með starfseminni.