Friðbjörg Matthíasdóttir nýr formaður Fjórðungssambandsins
							Ný stjórn Fjórðungsambands Vestfirðinga var kjörin á fjórðungsþingi á Þingeyri í morgun.Formaður stjórnar er Friðbjörg Matthíasdóttir í Vesturbyggð, en aðrir stjórnarmenn eru Daníel Jakobsson Ísafjarðarbæ, Ingibjörg Emilsdóttir Strandabyggð, Sigurður Jón Hreinsson Ísafjarðarbæ og Baldur Smári Einarsson í Bolungarvíkurkaupstað.						
										04. október 2014
				 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					