Fara í efni

Úrræði vegna Covid 19 heimsfaraldurs

Fréttir

Úrræði vegna Covid-19 heimsfaraldurs
Upplýsingum um þau úrræði og aðgerðir sem kynnt verða af hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur. Uppfært reglulega. Vinsamlegast sendið ábendingar um úrræði sem vantar á listann á sirry@vestfirdir.is

Sveitarfélög

Upplýsingar frá Samtökum íslenskra sveitarfélaga 

Fyrirtæki

Samantekt Samtaka Iðnaðarins á aðgerðum fyrir fyrirtækja

Aðgerðir stjórnvalda - nánari útfærslur í vinnslu

Greiðsla hlutabóta - upplýsingar um umsóknir liggja ekki enn fyrir

Heimild til að gera breytingar á tryggingarfé ferðaþjónustaðila - umsóknarfrestur til 1. apríl

Byggdastofnun - skilmálabreytingar

Viðspyrna fyrir íslenskt atvinnulíf

Frestun gjalda

Einstaklingar

Einstaklingar eru hvattir til að vera í góðum tengslum við viðskiptabanka sinn vegna greiðsluvanda. Upplýsingar frá einstaka bönkum er að finna hér að neðan.

Arion banki - greiðsluhlé á afborgunum íbúðalána

Íslandsbanki - greiðsluvandi

Landsbankinn - lausnir fyrir þá sem eru í vanda