Fara í efni

Framtíðarsýn í fiskeldi

Fréttir

Vestfjarðastofa hefur síðastliðið ár unnið að verkefninu "Fiskeldi-framtíðarsýn" til að meta stöðuna og hafa verkfæri til að móta stefnu um fiskeldi til framtíðar á Vestfjörðum.  Á næstu vikum munu niðurstöður þeirrar vinnu verða kynntar á svæði verkefnisins á síðu Vestfjarðastofu.