69. Fjórðungsþing að sumri var haldið í dag
69. Fjórðungsþing að sumri var haldið í dag. Um var að ræða þing samkvæmt ákvörðun 69. Fjórðungsþing að vori, þess efnis að, dagskrárliðnum kosning kjörnefndar fyrir haustþing á miðju kjörtímabili sveitastjórna væri frestað vegna kosninga í nýju sameiginlegu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
19. júní 2024