Samningur við Bláma endurnýjaður
Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og Vestfjarðastofa hafa endurnýjað samstarf sitt um Bláma til ársins 2026, en samstarfsverkefnið sem verið hefur í gangi frá 2021 styður við orkuskipti og verðmætasköpun á Vestfjörðum og landinu öllu.
23. október 2024