Starfsfólk óskast við PISA rannsóknina
Menntamálastofnun leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD. Um er að ræða undirbúning og fyrirlögn PISA í 10. bekkjum grunnskóla á Vestfjörðum. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar
18. janúar 2022