Vestfirðir í vörn eða sókn? Ársfundur Vestfjarðastofu 2022
Ársfundur Vestfjarðastofu verður þriðjudaginn 14. júní á Ísafirði. Til umræðu á fundinum eru framtíðarhorfur atvinnulífs og samfélaga á Vestfjörðum með yfirskriftina Vestfirðir í vörn eða sókn?
09. júní 2022