Fréttabréf janúarmánaðar komið út
Í fréttabréfi mánaðarins finnið þið fréttir um helstu verkefni mánaðarins auk þess sem þar eru hugleiðingar Sigríðar Ó. Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra, um ferðaþjónustuna. Einnig er þar frábær pistill frá Gylfa Ólafssyni, formanni stjórnar Vestfjarðastofu, sem nýverið samdi smellið lag um eitt af sameiningartáknum Vestfirðinga, endurkomu sólar.
31. janúar 2025