GenBar 2024 - ungmenni athugið!
Tveir viðburðir verða haldnir í Norður-Noregi dagana 16.-22. september n.k. og eru ætlaðir ungu fólki á aldrinum 18-30 ára. Allt að fimm íslenskir þátttakendur eiga möguleika á að fá ferðastyrk til að sækja viðburðina.
22. ágúst 2024