Fjórðungsþing Vestfirðinga: Þinggerð komin út
Komin er á heimasíðu okkar þinggerð 69. Fjórðungsþings að hausti. Þar má kynna sér allt sem fram fór á þinginu; þau ávörp sem flutt voru, þau þingmál sem lögð voru fram, erindi framsögufólks og afgreiðslu ályktana. Einnig má þar nú finna samantekt á öllum ályktunum.
29. október 2024