Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út!
Við fögnum fyrsta degi marsmánaðar í dag með fréttabréfi Vestfjarðastofu fyrir ferbrúarmánuð. Í fréttabréfinu er að finna fréttir af fundum, málþingum, viðburðum, styrkþegum og sjóðum svo eitthvað sé nefnt. Þar er líka pistill framkvæmdastjóra sem fagnar fjölmenningunni en veltir fyrir sér málflutningi um innflytjendur í samfélögunum.
01. mars 2024