Forsætisráðherra hittir verkefnisstjóra Brothættra byggða á Ströndum
Katrín jakobsdóttir, forsætisráðherra, kom í heimsókn til Hólmavíkur og átti nokkra góða fundi, m.a. með verkefnisstjórum verkefnanna Sterkar Strandir og Áfram Árneshreppur.
20. ágúst 2021