Vettvangur - Frumkvöðla- og ferðaþjónakaffi á Vestfjarðastofu
Við bjóðum frumkvöðla og ferðaþjóna hjartanlega velkomna á Vettvang þriðjudaginn 21. janúar kl.10 í húsakynnum Vestfjarðastofu á Ísafirði. Óformlegur vettvangur til skrafs og ráðagerða
17. janúar 2025