Lokahóf Markaðsstofu Vestfjarða
							Markaðsstofa Vestfjarða hélt sitt fyrsta lokahóf í húsnæði Vestfjarðastofu í lok október til að fagna sumarlokum og annasömu ferðamannatímabili. Viðburðurinn var sérstaklega vel tímasettur, þar sem síðasta skemmtiferðaskip vertíðarinnar kom í höfn sama vikuna.						
										03. nóvember 2025