Þingmenn sóttu Vestfirði heim
Þingmannafundur Norðvesturkjördæmis var haldinn í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 3. október. Flestir þingmenn kjördæmisins eða Bergþór Ólason, Bjarni Jónsson, Eyjólfur Ármannsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson og Teitur Björn Einarsson voru þangað mættir til fundar með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum. Einnig voru þar Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir og Aðalsteinn Óskarsson fyrir hönd Vestfjarðastofu.
08. október 2024