Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 í samráðsgátt
Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald. Sóknaráætlun Vestfjarða er fimm ára aðgerðaáætlun sem ætlað er að vera leiðarljós í þróun landshlutans á tímabilinu.
09. október 2024