Skoðuðu samfélagslega nýsköpun í Finnlandi
Verkefnastjórar Vestfjarðastofu í MERSE, Steinunn Ása Sigurðardóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir, héldu í vikunni til Finnlands þar sem fjórði staðfundur verkefninu fór fram. Fundurinn var haldinn í Mikkeli sem er um 50.000 manna borg í vatnalöndum Finnlands (f. Järvi-Suomi), en Mikkeli er við Saimaa sem er stærsta vatn lands hinna þúsund vatna.
09. maí 2025