Markaðssetning Vestfjarða – hvert er verið að fara?
Elías Guðmundsson ferðaþjónn á Suðureyri kemur með áhugaverða spurningu í opnu bréfi á bb.is þar sem hann varpar fram spurningunni „Inspired by Westfjords – hvert er verið að fara?“. Það er okkur bæði ljúft og skylt að koma með innlegg í þá umræðu út frá sjónarhóli Markaðsstofu Vestfjarða og ráðgjafaráðs hennar.
19. janúar 2015