Vestfirsk ungmenni fræddust og léku sér á ungmennaþingi
55 ungmenni á aldrinum 13-18 ára alls staðar af Vestfjörðum komu saman á þriðja ungmennaþingi Vestfjarða sem fór fram á Hótel Breiðuvík dagana 8.-10. september.Þema þingsins 2025 var jafnrétti og komu fjölmargir gestafyrirlesarar til þess að fræða ungmennin um málefni því tengdu.
12. september 2025