Fara í efni

Hótel Ísafjörður óskar eftir matreiðslumanni og/eða aðstoð í eldhúsi

Störf í boði

Matreiðslumaður og/eða aðstoð í eldhúsi

Hótel Ísafjörður óskar eftir að ráða matreiðslumann og/eða metnaðarfullan einstakling sem hefur reynslu úr eldhúsi og er fær um að vinna sjálfstætt. Um er að ræða tímabundna vinnu yfir jólavertíðina frá ca 20.nóvember til 20.desember.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Matreiðsla
  • þrif
  • önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Matreiðslumaður
  • Reynsla úr eldhúsi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Húsnæði

Hægt er að sækja um starfið í gegnum Alfreð - hér