Íslandsstofa á Ísafirði: Kynningarfundur fyrir íslenskar útflutningsgreinar
Íslandsstofa fer um landið til kynna endurskoðaða útflutningsstefnu og greina frá aðgerðum og þjónustu Íslandsstofu í þágu útflutnings. Mánudaginn 9. febrúar er boðið til til hádegisfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í samstarfi við Vestfjarðastofu.
29. janúar 2026