Tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-2024 auglýst
Þann 25.september var auglýst tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.Stefnt er að kynningarfundi á Vestfjörðum í október, og verður hann auglýstur síðar.
Óskað er eftir umsögn um tillöguna og umhverfisskýrslu, en gögnin ásamt fylgigögnum má finna á www.landsskipulag.is Umsagnir þurfa að hafa borist Skipulagsstofnun, Laugarvegi 166 eigi síðar en 20.
26. september 2012