Undirritun sveitarfélaga á Nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar
							Fjórðungssambandi Vestfirðinga er ánægja að tilkynna að verkefnið „nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar“ er lokið. Bæjarstjórar/sveitastjóri þeirra þriggja sveitafélaga er stóðu að verkefninu munu staðfesta verkefnið með undirritun sinni  þann 27. febrúar í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal kl. 13:00 og eru allir velkomnir. 						
										19. febrúar 2014
				 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					