PIFF hefst í dag
Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur verið einn helsti bakhjarl hátíðarinnar og er einnig svo með hátíðina í ár.
09. október 2025