Kynningarfundur - Ferðamannastaðir - Frá hugmynd til framkvæmdar
Fimmtudaginn 12. september standa Ferðamálastofa, Skipulagsstofnun og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs að kynningarfundi fyrir alla þá sem koma að uppbyggingu ferðamannastaða með einum eða öðrum hætti.
09. september 2024