Umsóknarfrestur runninn út
Umsóknarfrestur um menningarstyrki er nú runninn út þetta árið.Menningarráðið mun nú fara yfir allar umsóknir sem bárust, vega umsóknir og verkefni og meta, áður en ákveðið er hvaða verkefni fái styrk að þessu sinni.
31. október 2010