Menningarráð fer yfir umsóknir
Menningarráð Vestfjarða fer nú yfir umsóknir vegna úthlutunar fyrir árið 2012.Alls bárust 40 umsóknir um stofn- og rekstrarstyrki og var óskað eftir samtals rúmlega 81 milljón í styrki.
05. maí 2012