Umsóknarfrestur liðinn
Umsóknarfrestur vegna fyrri úthlutunar Menningarráðs Vestfjarða er nú liðinn og verið er að vinna í að fara yfir umsóknir.Að venju er það sjálft Menningarráðið sem fer yfir umsóknir og vegur þær og metur, áður en ákvörðun er tekin um styrki.
06. apríl 2010