Vestfirskir ferðaþjónar í Nuuk á Grænlandi
							Markaðsstofa Vestfjarða fór ásamt fulltrúum Borea Adventures, Vesturferða og Westfjords Adventures á kaupstefnuna VestNorden 2013, sem að þessu sinni var haldin í Nuuk á Grænlandi.
 
Eitt af hlutverkum Markaðsstofu Vestfjarða er að kynna og markaðssetja Vestfirði sem áfangastað ferðamanna.						
										25. september 2013
				 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					