Opið hús á skrifstofu Menningarráðs Vestfjarða
Föstudaginn 1.apríl verður opið hús milli kl.15:00 og 17:00 í Þróunarsetrinu á Hólmavík, að Höfðagötu 3.Boðið verður upp á kaffisopa og vöfflur fyrir gesti og gangandi og starfsmenn segja frá starfsemi sinna stofnanna og fyrirtækja.
31. mars 2011