20. nóvember 2013			
	
					
															
							Fréttir						
																
			Um áramótin 2012/2013 sameinaðist Markaðsstofa Vestfjarða Fjórðungssambandi Vestfirðinga. Stjórn Fjórðungssambandsins er einnig stjórn Markaðsstofunnar en einnig er starfandi ráðgjafaráð Markaðsstofunnar. Ráðgjafaráð er skipað þremur fulltrúum úr stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða og tveimur fulltrúum skipuðum af stjórn FV.
 Ráðgjafaráð Markaðsstofu Vestfjarða skipa:
                Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
                 Eyþór Jóvinsson, Vestfirzka Verzlunin
                 Ásgerður Þorleifsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða
                 Harpa Eiríksdóttir, Báta- og hlunningasafninu á Reykhólum
                 Jón Þórðarsson, Eaglefjord