Ályktanir stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga
							Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga þann 3. maí síðastliðinn. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga áréttar að undirbúningur verkefna sem samþykkt voru á fundi ríkisstjórnar þann 5. apríl s.l. á Ísafirði, fór fram án formlegs samráðs við forsvarsmenn sveitarfélaga eða stofnana þeirra. 						
										05. maí 2011
				 
					 
					 
					