Bólu Hjálmar á leið um landið
Stoppleikhópurinn er nú að hefja aftur sýningar á leikritinu um Bólu-Hjálmar en þetta er nýtt íslenskt leikrit byggt á lífi og ljóðum Bólu-Hjálmars. Sýningin hlaut Grímuverðlaunin fyrr á árinu. Verkið nefnist: "Brunað í gegnum Bólu-Hjálmar" en það var frumsýnt 22 maí 2008 í Iðnó.
01. september 2009