Áskorun stjórnar Fjórðungssambandsins til innanríkisráðherra
							Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga sendi innanríkisráðherra eftirfarandi áskorun í gær:
 
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á innanríkisráðherra að tryggja áframhaldandi áætlunarflug til Gjögurs og Bíldudals eins og samningar kveða á um.						
										01. nóvember 2012
				 
					 
					