Fara í efni

Kerecis – Verkefnastjóri í vöruþróun

Störf í boði

Starfsmaður mun vinna að vöruþróunarverkefnum frá hugmynd að framleiðslu og bera ábyrgð á vöruþróunarverkefnum; þ.m.t. uppsetningu verkefnis, framvindu, kostnaðargreiningum og þeim prófunum sem þarf að gera til að vara komist á markað.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefnastýring vöruþróunarverkefa
Kostnaðar- og tímaáætlun vöruþróunarverkefna
Kortlagning prófana og eftirfylgni með áætlunum

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla í verkefnastjórnun og áhugi á tækniþróun
Skipulag, frumkvæði og drifkraftur

Upplýsingar veitir Dóra Hlín Gísladóttir (dhg@kerecis.com)

Sækja um