Uppbyggingarsjóður Vestfjarða: opið fyrir umsóknir
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur opnað fyrir umsóknir. Hægt er að sækja um styrki til verkefna á sviði menningar, nýsköpunar og atvinnuþróunar. Einnig geta menningarstofnanir sótt um stofn- og rekstrarstyrki, séu þær með starfsemi á heilsársgrundvelli.
17. september 2025