Úthlutun menningarstyrkja að hefjast
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tilkynnt um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn nemur alls 500 milljónum króna.
22. apríl 2020