Vestfjarðaleiðin - The Westfjords Way
Í dag var hulunni svipt af nýju nafni og merki ferðamannaleiðarinnar sem hefur gengið undir vinnuheitinu Hringvegur 2. Nafnið sem varð fyrir valinu var Vestfjarðaleiðin eða á ensku The Westfjords Way.
21. febrúar 2020