Hafsjór af hugmyndum - Klofningur
Það er oft samasemmerki milli samdráttar og þess að góðar hugmyndir kvikni. Klofningur á Suðureyri er gott dæmi um slíkt fyrirtæki. Fyrir tveimur áratugum þegar ekkert verð fékkst fyrir hausa og bein kom upp sú hugmynd að nýta jarðvarmann í Súgandafirði til að þurrka þessari afurðir.
24. mars 2020