Umsögn um fiskeldisfrumvarp
Frumvarp það sem liggur fyrir Alþingi og varðar breytingar á ýmsum lögum um fiskeldi er lykilþáttur fyrir nýja framtíð samfélaga á Vestfjörðum en ljóst að við afgreiðslu Alþingis þurfa að verða töluverðar breytingar á frumvarpinu svo skapa megi sjálfbær samfélög, efnahag og umhverfi.
29. mars 2019