Hafsjór af hugmyndum – Nýsköpunarkeppni og háskólaverkefni
Skilafrestur í Nýsköpunarkeppninni hefur verið fluttur fram til 15. júní 2020 og eru því bæði nýsköpunarkeppnin og háskólaverkefnið í „Hafsjó af hugmyndum“ með sama skilafrest. Það er því nógur tími til að sækja um og undirbúa spennandi nýsköpunarverkefni.
17. apríl 2020