Skráning hafin í Tungumálatöfra
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Tungumálatöfra 2019. Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið með listsköpun og leik fyrir 5 - 11 ára krakka sem fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 5. - 10. ágúst 2019.
02. febrúar 2019