Áfangastaðurinn Vestfirðir - Strandir og Reykhólar
Miðvikudaginn 3. maí býður Markaðsstofa Vestfjarða ferðaþjónum og öðrum áhugasömum um uppbyggingu ferðaþjónustu á Ströndum og Reykhólum á opinn fund. Þar verður fjallað um endurskoðun áfangastaðaáætlunar fyrir svæðið, kynning á verkfærakistu Vestfjarðaleiðarinnar og almennt spjall.
01. maí 2023