Unga fólkið til áhrifa
Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var samþykkt að gera breytingar á samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga á þá leið að við þær bætist ný grein um ungmennaráð og ungmennaþing.
09. október 2023