Vegna verklags við úthlutanir úr verkefnasjóði Sterkra Stranda
Nokkrar umræður hafa orðið um ferli við úthlutun styrkja úr verkefninu Sterkar Strandir og því er það ljúft og skylt fyrir fulltrúa Byggðastofnunar og Vestfjarðastofu í verkefnisstjórn Sterkra Stranda að upplýsa um nokkur atriði í því ferli sem leiðir til úthlutunar styrkja til valdra verkefna í hverri lotu úthlutunar sem er einu sinni á ári frá og með árinu 2020.
19. október 2023