Gleðin við völd hjá Sóknarhópi Vestfjarðastofu
Fyrsti fundur Sóknahóps Vestfjarðastofu var haldinn fimmtudaginn 16. nóvember. Hópurinn var stofnaður í maímánuði og er hann hugsaður sem samstarfsvettvangur hagaðila á sviði atvinnu- og byggðaþróunar á Vestfjörðum. Markmiðið er að efla atvinnulífið með því að stilla saman strengi og skapa sterka rödd þess í umræðunni og er varðar ákvarðanatöku til framtíðar.
21. nóvember 2023