Sumarfrí hjá menningarfulltrúa Vestfjarða
Jón Jónsson, menningarfulltrúi Vestfjarða verður í sumarfríi í júlímánuði, að mestu leyti.Hann kíkir þó öðru hverju í tölvupóstinn og svarar í síma þannig að hægt er að ná sambandi ef um áríðandi mál er að ræða eins og t.d.
01. júlí 2008