Act alone hefst í kvöld
Leiklistarhátíðin Act alone hefst í kvöld, 2.júlí, kl.20:00, í Alþýðuhúsinu á Ísafirði og stendur til 6.júlí.Opnunarsýning hátíðarinnar er einleikurinn Steinn Steinarr sem verður sýndur á breiðtjaldi í Ísafjarðarbíói.
02. júlí 2008