Steinn Steinarr - aldarminning
Snjáfjallasetur stendur fyrir dagskrá í tilefni af aldarminningu Steins Steinarr þann 21.júní 2008, kl.15.00-18.00 í Dalbæ á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp.Skáldið Steinn Steinarr fæddist að Laugalandi í Nauteyrarhreppi árið 1908 og verður þann 21.
12. júní 2008