Sunnukórinn syngur á ný
Fyrsta æfing Sunnukórsins á nýju ári er í kvöld.„Nú að afstöðnum hátíðum færist lífið í fastar skorður á ný.Sunnukórinn hefur til margra ára æft á þriðjudagskvöldum og mun gera svo áfram", segir í tilkynningu.
06. janúar 2009