Menningarfulltrúar starfa saman
Sumarfríið er að mestu leyti yfirstaðið hjá Menningarráði Vestfjarða og allt komið á fullt aftur hjá menningarfulltrúanum Jóni Jónssyni sem hefur aðsetur á skrifstofu Menningarráðsins í Þróunarsetrinu á Hólmavík.
15. ágúst 2008