Popparar flytja lög við ljóð Steins
Ferð án fyrirheits er yfirskrift tónleika sem verða í Edinborgarhúsinu á miðvikudagskvöld.Nafnið er sótt í eina af ljóðabókum Steins Steinarr, en í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu hans.
02. júní 2008