Evrópskt og bandarískt tónlistarfólk heimsækir Ísafjörð
Tuttugu og fimm manna hópur tónlistarfólks er staddur á Ísafirði þar sem hann mun funda yfir helgina.Hópurinn kemur hingað á vegum Evrópuverkefnisins Joint Music Masters for New Audiences and Innovative Practice.
16. maí 2008