Styrkir til umhverfismála á Vestfjörðum
Ferðamálastofa hefur nú afgreitt umsóknir um styrki til úrbóta í umhverfismálum árið 2008.Að vanda eru mörg góð verkefni sem fá stuðning og sum þeirra hafa snertifleti við menningarverkefni og uppbyggingu og þróun menningartengdrar ferðaþjónustu.
30. mars 2008