Heiðin frumsýnd í dag
Kvikmyndin Heiðin eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld.Myndin var tekin upp á sunnanverðum Vestfjörðum í vor, að mestu í Reykhólasveit.
14. mars 2008