Forleikur og ísbjörn á nýju leikári Kómedíuleikhússins
Leikár Kómedíuleikhússins er bæði ferskt og klassískt.Alls verða sex sýningar á fjölum leikhússins á nýju leikári og ber helst að nefna að á leikárinu frumsýnir Kómedíuleikhúsið nýjan íslenskan einleik.
11. september 2008