Auglýst eftir umsóknum
Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum í seinni úthlutun Menningarráðs Vestfjarða árið 2008.Umsóknarblöð má nálgast hér til hægri undir tenglinum Styrkir og þar er einnig að finna leiðbeiningar fyrir umsækjendum og úthlutunarreglur.
03. september 2008