Menningarhátíðin Veturnætur á Ísafirði
Menningarhátíðin Veturnætur hefst á Ísafirði á fimmtudag og stendur fram á sunnudag.Fjölbreytt dagskrá verður alla dagana.Dagskrá hátíðarinnar má finna hér http://www.isafjordur.is/vn/.
21. október 2008