Bók um Höllu á Laugabóli komin út
Út er komin bókin Svanurinn minn syngur, ljóð og líf skáldkonunnar Höllu Eyjólfsdóttur.Í bókinni er birt úrval kvæða vestfirsku skáldkonunnar Höllu Eyjólfsdóttur (1866-1937) frá Laugabóli í Ísafirði.
03. nóvember 2008