Söguslóðir 2008 - Getið í eyðurnar
Þann 10.apríl næstkomandi verður í Þjóðmenningarhúsinu haldið málþing Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu (SSF).Yfirskriftin er Söguslóðir 2008 - Getið í eyðurnar og er málþingið haldið í samvinnu við Iðnaðarráðuneytið og hagnýta menningarmiðlun við Háskóla Íslands.
04. apríl 2008