Leirlistaverk til sýnis á Kaffi Edinborg
Sýning á leirlistaverkum verður opnuð á Kaffi Edinborg á Ísafirði kl.14:00 í dag, 10.janúar 2009, en um er að ræða fyrstu leirlistasýningu pólsku myndlistarkonunnar Lidiu Nawrocka.
10. janúar 2009